Uppflettihandbók
E52
Uppflettikafli
Hreyfimyndavalmyndin
Movie options (Hreyfimyndavalkostir)
Þú getur valið hvers konar hreyfimynd skuli tekin upp.
Myndavélin getur tekið upp hreyfimyndir á venjulegum hraða og HS-hreyfimyndir
(háhraða, high speed) (E53) sem er hægt að spila hægt eða hratt.
Því meiri sem myndastærðin og bitahraðinn er, þeim mun meiri verða myndgæðin
en skrárstærðin verður líka meiri.
Hreyfimyndir á venjulegum hraða
1
Atriðin og rammatíðnin sem hægt er að stilla á eru breytileg eftir stillingunum á Video
mode (Flutningur myndefnis) í uppsetningarvalmyndinni fyrir TV settings
(Sjónvarpsstillingar) (A103). Veldu u.þ.b. 30 fps eða 60 fps (1080/60i) ef sjónvarpskerfið
er NTSC og u.þ.b. 25 fps eða 50 fps (1080/50i) ef sjónvarpskerfið er PAL.
2
Stillingarnar n 1080/60i og q 1080/50i nota línutvinnunarkerfi við töku en aðrar
stillingar nota heildstætt skönnunarkerfi við töku.
3
iFrame er eitt af sniðunum sem Apple Inc. styður. Ekki er hægt að nota breytiaðgerðir
hreyfimynda (E25).
Kalla fram tökuskjáinn M d hnappurinn M D flipinn (hreyfimynd) (A7) M Movie
options (Hreyfimyndavalkostir)
Valkostur
1
Image size
(Myndastærð) (pixlar)
Myndhlutfall
(lárétt: lóðrétt)
Rammatíðni
1, 2
(u. þ.b.)
Bitahraði
hreyfimyndar
d
o
1080P/30p
1080P/25p
(sjálfgefin stilling)
1920 × 1080
16:9
30 fps
25 fps
18,8 Mbps
15,7 Mbps
e
p
1080/30p
1080/25p
1920 × 1080
16:9
30 fps
25 fps
12,6 Mbps
10,4 Mbps
n
q
1080/60i
1080/50i
1920 × 1080
16:9
60 fps
50 fps
18,8 Mbps
15,7 Mbps
f
r
720/30p
720/25p
1280 × 720
16:9
30 fps
25 fps
8,4 Mbps
7 Mbps
p
iFrame 540/30p
3
iFrame 540/25p
3
960 × 540
16:9
30 fps
25 fps
20,8 Mbps
17,4 Mbps
g
s
480/30p
480/25p
640 × 480
4:3
30 fps
25 fps
2,9 Mbps
2,4 Mbps