Uppflettihandbók

E58
Myndskoðunarvalmyndin
Uppflettikafli
b Slide show (Skyggnusýning)
Skoða myndir sem geymdar eru í innra minni eða á minniskorti í sjálfvirkri
skyggnusýningu.
1 Notaðu fjölvirka valtakkann til að velja Start
(Ræsa) og ýttu á k hnappinn.
Ef þú vilt breyta tímanum sem líður á milli mynda
velurðu Frame intvl (Rammabil) og ýtir á k hnappinn
og velur síðan þann tíma sem þú óskar áður en þú velur
Start (Ræsa).
Ef endurtaka á skyggnusýninguna sjálfkrafa skaltu gera
valkostinn Loop (Endurtekning) virkan og ýta
á k hnappinn áður en þú velur Start (Ræsa). Gátmerki (w)
verður sett við endurtekningarvalkostinn þegar hann er virkur.
2 Skyggnusýningin byrjar.
Ýttu fjölvirka valtakkanum K til að birta næstu mynd
eða J til að birta fyrri mynd. Ýttu K og haltu niðri til að
spóla áfram eða haltu niðri J til að spóla til baka.
Ýttu á k hnappinn til að hætta um stund eða gera hlé.
3 Veldu Endir eða Endurræsa.
Þegar síðasti ramminn hefur verið spilaður eða þegar
gert er hlé á spilun birtist skjárinn hér til hægri. Veldu
G og ýttu á k hnappinn til að snúa aftur í skref 1.
Veldu F til að spila skyggnusýninguna aftur.
B Athugasemdir um skyggnusýningar
Aðeins er birtur fyrsti rammi hreyfimynda (A97) sem hafðar eru með í skyggnusýningu.
Í myndaröðum (E8) þar sem birtingarvalkostirnir eru stilltir á Key picture only (Aðeins
lykilmynd) er aðeins lykilmyndin birt.
Myndir sem eru teknar með Easy panorama (Einföld víðmynd) eru sýndar á öllum skjánum
í skyggnusýningu. Þeim er ekki rennt eftir skjánum.
Skyggnusýningar eru spilaðar að hámarki í 30 mínútur (E78).
Ýta á c hnappinn (myndskoðunarstilling) M d hnappurinn (A6) M b Slide show
(Skyggnusýning)
3s
Loop
Frame intvl
Start
Pause
Slide show