Uppflettihandbók
E63
Uppflettikafli
Valmynd GPS Options (GPS-valkosta)
GPS options (GPS-valkostir)
A-GPS-skráin uppfærð
Sæktu nýjustu A-GPS-skrána af vefsvæðinu hér fyrir neðan og notaðu hana til að
uppfæra skrána.
http://nikonimglib.com/agps2/index.html
• A-GPS-skrána fyrir COOLPIX P330 er eingöngu hægt að fá á ofangreindu
vefsvæði.
• Þegar þú uppfærir A-GPS-skrána stillir þú Record GPS data (Skrá GPS-gögn)
á Off (Slökkt). Þegar On (Kveikt) er valið er ekki hægt að uppfæra A-GPS-skrána.
1 Sæktu nýjustu A-GPS-skrána af vefsvæðinu til að setja hana á tölvuna.
2 Notaðu kortalesara eða annað tæki til að afrita sóttu skrána og setja
hana í möppuna „NCFL“ á minniskortinu.
• Mappan „NCFL“ er beint undir rótarskráasafni minniskortsins. Ef minniskortið er ekki
með „NCFL“-möppu skaltu búa til nýja.
3 Settu minniskortið með afrituðu skránni í tölvuna.
4 Kveiktu á myndavélinni.
5 Ýttu á d hnappinn til að birta GPS-stillingavalmyndina og notaðu
fjölvirka valtakkann til að velja GPS options (GPS-valkostir).
6 Veldu Update A-GPS file (Uppfæra A-GPS-skrá) og uppfærðu skrána.
• Um tvær mínútur tekur að uppfæra A-GPS-skrána.
Ýta á d hnappinn M z flipinn (GPS options (GPS-valkostir)) (A7) M GPS options
(GPS-valkostir)
Valkostur Lýsing
Record GPS data
(Skrá GPS-gögn)
Þegar stillt er á On (Kveikt) er tekið við merkjum frá
GPS-gervitunglunum og staðsetning hefst (A98).
• Sjálfgefna stillingin er Off (Slökkt).
Update A-GPS file
(Uppfæra A-GPS-skrá)
Minniskort er notað til að uppfæra A-GPS-skrána (assist GPS,
aðstoð við GPS). Ef síðasta A-GPS-skrá er notuð getur það stytt
tímann sem þarf til að finna staðsetningu og skrá ferilupplýsingar.