Uppflettihandbók

E70
Uppsetningarvalmyndin
Uppflettikafli
Tímabelti áfangastaðar stillt
1 Notaðu fjölvirka valtakkann til að velja
Time zone (Tímabelti) og ýttu á k hnappinn.
Þá birtist skjárinn Time zone (Tímabelti).
2 Veldu x Travel destination (Áfangastaður)
og ýttu á k hnappinn.
Dag- og tímasetningin sem er birt á skjánum breytist
í samræmi við svæðið sem nú er valið.
3 Ýttu K.
Skjárinn fyrir val tímabeltis birtist.
4 Ýttu J eða K til að velja áfangastaðinn
(tímabelti).
Tímamunurinn á heimatímabelti og áfangastað er
birtur.
Á svæðum þar sem sumartími á við skaltu ýta H til að
gera sumartíma virkan. Þegar sumartími er virkur sést
W táknið efst á skjánum og klukkunni er flýtt um eina
klukkustund. Ýttu I til að gera sumartímaaðgerðina
óvirka.
Ef ekki er hægt að velja tímamuninn skaltu stilla réttan
tíma með Date and time (Dagsetning og tími).
Ýttu á k hnappinn til að skrá tímabelti áfangastaðar.
Þegar tímabelti áfangastaðar er valið sést táknið
Z á skjánum þegar myndavélin er í tökustillingu.
C w Heimatímabelti
Þú skiptir yfir í heimatímabeltið með því að velja w Home time
zone (Heimatímabelti) í skrefi 2 og ýta á k hnappinn.
Þú skiptir um heimatímabelti með því að velja w Home time zone (Heimatímabelti) í skrefi 2 og
fara eins að og mx Travel destination (Áfangastaður) til að velja heimatímabeltið.
15:30
London, Casablanca
15/05/2013
Time zone
Date format
Date and time
Time zone and date
23:30
Tokyo, Seoul
15/05/2013
Travel destination
Home time zone
Time zone
23:30
Tokyo, Seoul
15/05/2013
Travel destination
Home time zone
Time zone
10:30 -5:00
New York
Toronto
Lima
Back
10:30
New York, Toronto, Lima
Travel destination
Home time zone
Time zone
15/05/2013
Tímamunur