Uppflettihandbók

E76
Uppsetningarvalmyndin
Uppflettikafli
Motion detection (Hreyfiskynjun)
Gera hreyfiskynjun virka til að draga úr áhrifum titrings myndavélarinnar og
hreyfingar myndefnis þegar ljósmyndir eru teknar.
Þegar Auto (Sjálfvirkt) er valið birtist tákn fyrir stillinguna á skjánum (A8).
Hreyfiskynjunarvísirinn logar grænn þegar myndavélin skynjar einhverja hreyfingu
og eykur lokarahraðann.
B Athugasemdir um hreyfiskynjun
Hugsanlega getur hreyfiskynjun ekki eytt fullkomlega áhrifunum af hristingi myndavélarinnar og
hreyfingu myndefnisins við vissar aðstæður.
Hreyfiskynjun virkar hugsanlega ekki ef myndefnið hreyfist mjög hratt eða er of dökkt.
Myndirnar geta orðið kornóttar.
Ýta á d hnappinn M z flipinn (A7) M Motion detection (Hreyfiskynjun)
Valkostur Lýsing
U
Auto (Sjálfvirkt)
Þegar myndavélin finnur hreyfingu myndefnisins eða hristing
myndavélarinnar er ISO-ljósnæmi aukið og lokarahraðinn aukinn
til að draga úr áhrifunum.
Hreyfiskynjun er þó ekki virk við eftirfarandi aðstæður.
Þegar flassið leiftrar
Í eftirfarandi umhverfisstillingum: X (Night landscape
(Landslag um nótt)), Landscape (Landslag), Sports (Íþróttir),
Night portrait (Næturmynd), Noise reduction burst (Suð
í lágmarki) í Close-up (Nærmynd), Fireworks show
(Flugeldasýning), Backlighting (Baklýsing), Easy panorama
(Einföld víðmynd) í Panorama (Víðmynd), Pet portrait
(Gæludýramynd), High ISO monochrome (Mikið ISO og
einlitur) í Special effects (Brellur), 3D photography
(3D-ljósmyndun)
Þegar tökustilling er A, B, C, D eða i
k
Off (Slökkt)
(sjálfgefin stilling)
Hreyfiskynjun er ekki virk.