Uppflettihandbók

E77
Uppsetningarvalmyndin
Uppflettikafli
AF assist (AF-aðstoð)
Gera AF-aðstoðarljósið sem styður sjálfvirka fókusinn virkt eða óvirkt þegar lýsing er
dauf.
Digital zoom (Stafrænn aðdráttur)
Gera stafrænan aðdrátt virkan eða óvirkan.
B Athugasemdir um stafrænan aðdrátt
Þegar stafrænn aðdráttur er notaður stillir myndavélin fókusinn á miðju rammans.
Ekki er hægt að nota stafrænan aðdrátt þegar Scene auto selector (Sjálfvirk umhverfisstilling),
Portrait (Andlitsmynd), Night portrait (Næturmynd), Backlighting (Baklýsing) með HDR
stillt á Level 1 (Stig 1)-Level 3 (Stig 3), Easy panorama (Einföld víðmynd) í Panorama (Víðmynd),
Pet portrait (Gæludýramynd) eða 3D photography (3D-ljósmyndun) er valið
í umhverfisstillingu.
Sumar aðgerðir er ekki hægt að nota með öðrum valmyndarstillingum. Sjá nánari upplýsingar
í „Aðgerðir sem ekki er hægt að nota saman“ (A74).
Þegar stafrænn aðdráttur er virkur er Metering (Ljósmæling) (E36) stillt á Center-weighted
(Miðjusækin) eða Spot (Punktur) eftir því hve stækkun er mikil.
Ýta á d hnappinn M z flipinn (A7) M AF assist (AF-aðstoð)
Valkostur Lýsing
Auto (Sjálfvirkt)
(sjálfgefin stilling)
AF-aðstoðarljósið kviknar sjálfkrafa ef lýsingin er dauf. Svið ljóssins er
um 5,0 m í hámarksgleiðhornsstöðu og um 2,0 m
í hámarksaðdráttarstöðu.
Í sumum fókussvæðis- og umhverfisstillingum, svo sem Museum
(Safn) (A38) og Pet portrait (Gæludýramynd) (A41), kviknar þó
ekki á AF-aðstoðarljósinu, jafnvel þó að stillt sé á Auto (Sjálfvirkt).
Off (Slökkt)
AF-aðstoðarljósið lýsir ekki. Erfitt getur orðið að fókusa með
myndavélinni ef lýsing er dauf.
Ýta á d hnappinn M z flipinn (A7) M Digital zoom (Stafrænn aðdráttur)
Valkostur Lýsing
On (Kveikt)
(sjálfgefin
stilling)
Þegar optískur aðdráttur er í hámarki og aðdráttarrofanum er snúið í átt
g (i) kviknar á stafrænum aðdrætti (A25).
Off (Slökkt) Stafrænn aðdráttur er ekki virkur.