Uppflettihandbók

E83
Uppsetningarvalmyndin
Uppflettikafli
Toggle Av/Tv selection (Víxla Av/Tv vali)
Skipta um aðferð við að stilla sveigjanlegu stillinguna, lokarahraða eða ljósopsgildi.
Þessa aðgerð er hægt að nota þegar tökustillingin er A, B, C, D eða i.
Reset file numbering (Endurstilla skrárnúmer)
Þegar Ye s (Já) er valið er númeraröð skráa endurstillt.(E95) Eftir endurstillingu
er ný mappa búin til og skrárnúmer næstu myndar sem er tekin byrjar á „0001.
B Athugasemd um endurstillingu skrárnúmera
Reset file numbering (Endurstilla skrárnúmer) er ekki hægt að nota ef möppunúmerið nær 999 og
myndir eru í möppunni. Setja skal í nýtt minniskort eða forsníða innra minni/minniskort (E79).
Ýta á d hnappinn M z flipinn (A7) M Toggle Av/Tv selection (Víxla Av/ Tv vali)
Valkostur Lýsing
Do not toggle selection
(Víxla ekki vali)
(sjálfgefin stilling)
Nota stjórnskífuna til að stilla sveigjanlegu stillinguna eða
lokarahraðann og fjölvirka valtakkann til að stilla ljósopsgildið.
Toggle selection
(Víxla vali)
Nota fjölvirka valtakkann til að stilla sveigjanlegu stillinguna eða
lokarahraðann og stjórnskífuna til að stilla ljósopsgildið.
Ýta á d hnappinn M z flipinn (A7) M Reset file numbering (Endurstilla skrárnúmer)