Uppflettihandbók
E85
Uppsetningarvalmyndin
Uppflettikafli
Eye-Fi upload (Eye-Fi-sending)
B Athugasemdir um Eye-Fi-kort
• Athuga skal að myndir verða ekki sendar ef styrkur merkis er ónægur jafnvel þó að Enable
(Gera virkt) sé valið.
• Fjarlægðu Eye-Fi-kortið úr myndavélinni á stöðum þar sem notkun útvarpsbylgna er bönnuð.
Merki kunna að verða send þó að Disable (Gera óvirkt) sé valið.
• Nálgast má frekari upplýsingar í handbókinni sem fylgir Eye-Fi-kortinu. Verði bilunar vart skal hafa
samband við framleiðanda kortsins.
•
Hægt er að nota myndavélina til að slökkva og kveikja á
Eye-Fi
-kortum en hún styður hugsanlega
ekki aðrar
Eye-Fi
aðgerðir.
• Myndavélin er ekki samhæfð ótakmörkuðu minni (endless memory). Þegar það er stillt á tölvu þarf
að gera aðgerðina óvirka. Ef ótakmarkað minni er virkt verður fjöldi tekinna mynda hugsanlega ekki
rétt birtur.
• Eye-Fi-kort eru einungis ætluð til notkunar í landinu þar sem þau eru keypt. Fara skal að öllum
lögum viðkomandi lands um þráðlausar sendingar.
• Ef stillingin er höfð Enable (Gera virkt) tæmist rafhlaðan fyrr en ella.
C Eye-Fi samskiptavísir
Samskiptastöðu Eye-Fi-kortsins í vélinni má sjá á skjánum (A8).
• w: Eye-Fi upload (Eye-Fi-sending) er stillt á Disable (Gera óvirkt).
• x (logar): Eye-Fi upload (Eye-Fi-sending) sending virk; bíður þess að hefja sendingu.
• x (blikkar): Eye-Fi upload (Eye-Fi-sending) sending virk; er að senda gögn.
• z: Villa kom upp. Myndavélin getur ekki stýrt Eye-Fi-kortinu.
Reverse indicators (Andstæðir vísar)
Stilla +/– stefnu lýsingarvísisins (A47) sem birtist þegar tökustillingin er D.
+ átt vísisins er upp og - áttin niður í sjálfgefnu stillingunni.
Ýta á d hnappinn M z flipinn (A7) M Eye-Fi upload (Eye-Fi-sending)
Valkostur Lýsing
b
Enable (Gera virkt)
(sjálfgefin stilling)
Senda myndir sem búnar eru til í myndavélinni á fyrirfram
tilgreindan viðtökustað þegar Eye-Fi-kort er í myndavélinni.
c
Disable
(Gera óvirkt)
Myndir verða ekki sendar.
Ýta á d hnappinn M z flipinn (A7) M Reverse indicators (Andstæðir vísar)