Uppflettihandbók
3
Myndavélarhúsið
Hlutar myndavélarinnar og grunnaðgerðir
Helstu aðgerðir rofanna
Í myndatöku
Rofi Meginaðgerð A
Stilliskífa
Skipta um tökustillingu. 22
Aðdráttarrofi
Snúðu að g (i) (aðdráttarstaða) til að auka aðdrátt
og f (h) (gleiðhornsstaða) til að minnka
aðdrátt.
25
Fjölvirk valskífa
•
Þegar tökuskjárinn er birtur:
Kalla fram stillingaskjáinn fyrir
m
(flassstillingu)
með því að ýta upp (
H
), fyrir
n
(sjálftakara/
fjarstýringu/brosstillingu) með því að ýta til
vinstri (
J
), fyrir
p
(fókusstillingu) með því að ýta
niður (
I
) og fyrir
o
(leiðréttingu á lýsingu) með
því að ýta til hægri (
K
).
•
Þegar tökustillingin er
C
eða
D
:
Snúðu fjölvirka valtakkanum til að stilla ljósopsgildið.
• Þegar stillingaskjárinn er birtur:
Veldu atriði með H, I, J eða K eða með því
að snúa fjölvirku valskífunni
;
staðfestu valið með
því að ýta á k hnappinn.
51
45, 47
6
Stjórnskífa
• Þegar tökustillingin er A:
Tilgreina sveigjanlegu stillinguna.
• Þegar tökustillingin er B eða D:
Stilla lokarahraðann.
•
Þegar stillingaskjárinn er birtur: Velja atriði.
45, 47
45, 47
6
d hnappur (til að opna
valmynd)
Kalla fram og fela valmyndina. 6
Afsmellari
Þegar ýtt er hálfa leið niður (þ.e. hætt að ýta þegar
örlítil fyrirstaða finnst): Stillir fókus og lýsingu.
Þegar ýtt er alla leið (þ.e. hnappnum er ýtt alla leið
niður): Smellir lokaranum.
26