Uppflettihandbók
E94
Villuboð
Uppflettikafli
* Kynntu þér leiðbeiningahandbókina með prentaranum. Þar er frekari upplýsingar og
leiðbeiningar að fá.
Printer error: check printer
status. (Prentaravilla:
athugaðu stöðu prentara.)
Villa í prentara
Athugaðu prentarann. Þegar vandamálið er leyst skaltu velja
Resume (Byrja aftur) og ýta á k hnappinn til að halda áfram
að prenta.*
–
Printer error: check paper
(Prentaravilla: Athugaðu
pappír)
Tilgreind pappírsstærð er ekki í prentaranum.
Settu réttu pappírsstærðina í, veldu Resume (Byrja aftur)
og ýttu á k hnappinn til að halda áfram að prenta.*
–
Printer error: paper jam
(Prentaravilla: pappír
flæktur)
Pappír er fastur í prentaranum.
Taktu pappírinn úr, veldu Resume (Byrja aftur) og ýttu
á k hnappinn til að halda prentun áfram.*
–
Printer error: out of paper
(Prentaravilla: pappír
þrotinn)
Prentarinn er pappírslaus.
Settu réttu pappírsstærðina í, veldu Resume (Byrja aftur)
og ýttu á k hnappinn til að halda áfram að prenta.*
–
Printer error: check ink
(Prentaravilla: Athugaðu
blek)
Villuboð vegna bleks
Athugaðu stöðu bleksins, veldu Resume (Byrja aftur) og ýttu
á k hnappinn til að halda prentun áfram.*
–
Printer error: out of ink
(Prentaravilla: blek þrotið)
Blekhylkið er tómt.
Skiptu um blekhylki, veldu Resume (Byrja aftur) og ýttu
á k hnappinn til að halda prentun áfram.*
–
Printer error: file corrupt
(Prentaravilla: skrá skemmd)
Myndskráin hefur valdið villu.
Veldu Cancel (Hætta) og ýttu á k hnappinn til að hætta
við prentun.
–
Skjátákn Ástæða/úrræði A