Uppflettihandbók
5
Myndavélarhúsið
Hlutar myndavélarinnar og grunnaðgerðir
Hnappur til að staðfesta
•
Birta stuðlarit og tökuupplýsingar eða fara aftur í
myndskoðun á öllum skjánum.
• Birta einstakar myndir myndaraðar á öllum
skjánum.
• Renna mynd sem er tekin með Easy panorama
(Einföld víðmynd) eftir skjánum.
• Spila hreyfimyndir.
• Skipta úr smámyndaskoðun eða myndskoðun
með aðdrætti í myndskoðun á öllum skjánum.
• Staðfesta val þegar stillingaskjárinn er opinn.
28
28, E8
40, E5
97
83
6
Stjórnskífa
Breyta stækkun stækkaðrar myndar. 82
d hnappur
(til að opna valmynd)
Kalla fram og fela valmyndina. 6
Eyðingarhnappur
Eyða myndum. 29
Afsmellari
Skipta aftur yfir í tökustillingu. –
b hnappur
(e upptökuhnappur)
Rofi Meginaðgerð A