Uppflettihandbók
F10
Úrræðaleit
Tæknileg atriði og atriðisorðaskrá
Flassið kviknar ekki.
• Valin hefur verið tökustilling þar sem ekki getur kviknað á
flassinu.
• Önnur aðgerð sem stillt er á núna leyfir ekki flassið.
52, 61
74
Stafrænn aðdráttur
er ekki tiltækur.
•Off (Slökkt) er valið fyrir Digital zoom (Stafrænn aðdráttur)
í uppsetningarvalmyndinni.
• Þegar Scene auto selector (Sjálfvirk umhverfisstilling),
Portrait (Andlitsmynd), Night portrait (Næturmynd),
Backlighting (Baklýsing) með HDR stillt á Level 1
(Stig 1)-Level 3 (Stig 3), Easy panorama (Einföld víðmynd)
í Panorama (Víðmynd), Pet portrait (Gæludýramynd) eða
3D photography (3D-ljósmyndun) er valið
í umhverfisstillingu er ekki hægt að nota stafræna aðdráttinn.
• Stillt er á aðrar aðgerðir sem hindra notkun stafræns aðdráttar.
105
34, 34, 36,
39, 40, 41,
43
74
Image size
(Myndastærð)
býðst ekki.
• Önnur aðgerð sem stillt er á núna takmarkar Image size
(Myndastærð).
• Þegar umhverfisstilling er tilgreind sem Easy panorama
(Einföld víðmynd) í Panorama (Víðmynd) eða 3D
photography (3D-ljósmyndun) er myndastærðin föst.
74
40, 43
Það heyrist ekkert
þegar lokarinn
opnast.
•Off (Slökkt) er valið fyrir Shutter sound (Lokarahljóð) undir
Sound settings (Hljóðstillingar) í uppsetningarvalmyndinni.
•Sports (Íþróttir), Museum (Safn) eða Pet portrait
(Gæludýramynd) er valið í umhverfisstillingu.
• Stillt er á aðrar aðgerðir sem hindra notkun lokarahljóðs.
• Ekki byrgja hátalarann.
105
35, 38,
41
74
2
AF-aðstoðarljósið
lýsir ekki.
Off (Slökkt) er valið fyrir AF assist (AF-aðstoð) í
uppsetningarvalmyndinni. Jafnvel þó að stillt sé á Auto
(Sjálfvirkt) lýsir AF-aðstoðarljósið hugsanlega ekki, allt eftir stöðu
fókussvæðis eða umhverfisstillingu.
104
Ljósmyndir líta út
fyrir að vera
skítugar.
Linsan er óhrein. Þrífðu linsuna. F
6
Li
tir eru óeðlilegir. Hvítjöfnunin passar ekki við ljósgjafann. 65, E32
Hringir eða
marglitar rákir sjást
á skjánum eða á
myndinni sem var
tekin.
Þegar myndefnið er baklýst eða þegar tekið er með sérstaklega
bjartan ljósgjafa á skjánum, svo sem í sólskini, geta hringir eða
marglitar rákir birst á myndinni.
Breyttu staðsetningu ljósgjafans eða fjarlægðu hann frá skjánum
og reyndu að taka aftur.
–
Myndin sem er
tekin verður
kornótt.
Myndefnið er dökkt þannig að lokarahraði er of hægur eða ISO-
ljósnæmi of hátt.
• Notaðu flass.
• Tilgreindu lægri stillingu ISO-ljósnæmis.
52
66, E41
Vandamál Ástæða/úrræði
A