Uppflettihandbók

F11
Úrræðaleit
Tæknileg atriði og atriðisorðaskrá
Myndir eru of
kkar
(undirlýstar).
Flassglugginn er lokur.
Myndefnið er utan flassfæris.
Stilltu leiðréttingu á lýsingu.
Auktu ISO-ljósnæmi.
Myndefnið er baklýst. Reistu flassið og settu
umhverfisstillinguna á Backlighting (Baklýsing) mHDR
stillt á Off (Slökkt) eða settu flassstillinguna á m (fylliflass).
24
52
60
66, E41
39, 52
Myndir eru of
bjartar (yfirlýstar).
Stilltu leiðréttingu á lýsingu.
Notaðu stillinguna Built-in ND filter (Innbyggð ND-sía) í
uppsetningarvalmyndinni.
60
67, E49
Svæði þar sem ekki
er að finna rauð
augu eru einnig
lagfærð.
Þegar V (sjálfvirkt og rauð augu lagfærð) eða „fylliflass með
lagfæringu á rauðum augum“ í stillingunni Night portrait
(Næturmynd) er notað við myndatöku er lagfæringu á rauðum
augum einstaka sinnum beitt á önnur svæði. Stilltu á aðra
flassstillingu en V (sjálfvirkt og rauð augu lagfærð), veldu aðra
umhverfisstillingu en Night portrait (Næturmynd) og haltu
áfram að taka myndir.
36, 52
Árangur af
mýkingu húðar er
ekki eins og vænst
var.
Árangur af mýkingu húðar getur brugðist vegna tökuskilyrða.
Ef fleiri en fjögur andlit eru á myndinni skaltu prófa að nota
Skin softening (Mýking húðar) í myndskoðunarvalmyndinni.
44
84, E13
Vistun mynda
tekur langan tíma.
Það getur tekið meiri tíma að taka myndir við eftirfarandi
aðstæður.
Þegar aðgerðin til að draga úr suði er virk
Þegar flassið er stillt á V (sjálfvirkt og rauð augu lagfærð)
Þegar myndir eru teknar í eftirfarandi umhverfisstillingum.
- Hand-held (Fríhendis) í X (Night landscape (Landslag um
nótt))
- Noise reduction burst (Suð í lágmarki) í Landscape
(Landslag) eða Close-up (Nærmynd)
- HDR stillt á annað en
Off (Sl
ökkt) í Backlighting (Baklýsing)
- Easy panorama (Einföld víðmynd) í Panorama (Víðmynd)
Continuous (Raðmyndataka) í tökuvalmyndinni er stillt á
Continuous H: 120 fps (Raðmyndataka H: 120 fps) eða
Continuous H: 60 fps (Raðmyndataka H: 60 fps)
Þegar brosstilling er notuð við töku
Þegar Active D-Lighting (Virk D-lýsing) er notað við töku
53
33
35, 37
39
40
66, E37
56
67, E50
Ekki er hægt að
stilla eða nota
Continuous
(Raðmyndataka)
eða Exposure
bracketing
(Frávikslýsing).
Önnur aðgerð sem stillt er á núna takmarkar Continuous
(Raðmyndataka) eða Exposure bracketing (Frávikslýsing).
74
Ekki er hægt að
stilla COOLPIX
Picture Control.
Önnur aðgerð sem stillt er á núna takmarkar COOLPIX Picture
Control.
74
Vandamál Ástæða/úrræði
A