Uppflettihandbók
F11
Úrræðaleit
Tæknileg atriði og atriðisorðaskrá
Myndir eru of
dökkar
(undirlýstar).
• Flassglugginn er lokaður.
• Myndefnið er utan flassfæris.
• Stilltu leiðréttingu á lýsingu.
• Auktu ISO-ljósnæmi.
• Myndefnið er baklýst. Reistu flassið og settu
umhverfisstillinguna á Backlighting (Baklýsing) með HDR
stillt á Off (Slökkt) eða settu flassstillinguna á m (fylliflass).
24
52
60
66, E41
39, 52
Myndir eru of
bjartar (yfirlýstar).
• Stilltu leiðréttingu á lýsingu.
• Notaðu stillinguna Built-in ND filter (Innbyggð ND-sía) í
uppsetningarvalmyndinni.
60
67, E49
Svæði þar sem ekki
er að finna rauð
augu eru einnig
lagfærð.
Þegar V (sjálfvirkt og rauð augu lagfærð) eða „fylliflass með
lagfæringu á rauðum augum“ í stillingunni Night portrait
(Næturmynd) er notað við myndatöku er lagfæringu á rauðum
augum einstaka sinnum beitt á önnur svæði. Stilltu á aðra
flassstillingu en V (sjálfvirkt og rauð augu lagfærð), veldu aðra
umhverfisstillingu en Night portrait (Næturmynd) og haltu
áfram að taka myndir.
36, 52
Árangur af
mýkingu húðar er
ekki eins og vænst
var.
• Árangur af mýkingu húðar getur brugðist vegna tökuskilyrða.
• Ef fleiri en fjögur andlit eru á myndinni skaltu prófa að nota
Skin softening (Mýking húðar) í myndskoðunarvalmyndinni.
44
84, E13
Vistun mynda
tekur langan tíma.
Það getur tekið meiri tíma að taka myndir við eftirfarandi
aðstæður.
• Þegar aðgerðin til að draga úr suði er virk
• Þegar flassið er stillt á V (sjálfvirkt og rauð augu lagfærð)
• Þegar myndir eru teknar í eftirfarandi umhverfisstillingum.
- Hand-held (Fríhendis) í X (Night landscape (Landslag um
nótt))
- Noise reduction burst (Suð í lágmarki) í Landscape
(Landslag) eða Close-up (Nærmynd)
- HDR stillt á annað en
Off (Sl
ökkt) í Backlighting (Baklýsing)
- Easy panorama (Einföld víðmynd) í Panorama (Víðmynd)
• Continuous (Raðmyndataka) í tökuvalmyndinni er stillt á
Continuous H: 120 fps (Raðmyndataka H: 120 fps) eða
Continuous H: 60 fps (Raðmyndataka H: 60 fps)
• Þegar brosstilling er notuð við töku
• Þegar Active D-Lighting (Virk D-lýsing) er notað við töku
–
53
33
35, 37
39
40
66, E37
56
67, E50
Ekki er hægt að
stilla eða nota
Continuous
(Raðmyndataka)
eða Exposure
bracketing
(Frávikslýsing).
Önnur aðgerð sem stillt er á núna takmarkar Continuous
(Raðmyndataka) eða Exposure bracketing (Frávikslýsing).
74
Ekki er hægt að
stilla COOLPIX
Picture Control.
Önnur aðgerð sem stillt er á núna takmarkar COOLPIX Picture
Control.
74
Vandamál Ástæða/úrræði
A