Uppflettihandbók

F13
Úrræðaleit
Tæknileg atriði og atriðisorðaskrá
Upphafsskjár
PictBridge birtist
ekki þegar
myndavélin er
tengd við prentara.
Með sumum PictBridge-samhæfum prenturum birtist PictBridge-
upphafsskjárinn hugsanlega ekki og ef til vill er ekki hægt að
prenta myndir þegar Auto (Sjálfvirkt) er valið fyrir valkostinn
Charge by computer (Hleðsla í gegnum tölvu). Stilltu valkostinn
Charge by computer (Hleðsla í gegnum tölvu) á Off (Slökkt) og
tengdu myndavélina aftur við prentarann.
105, E81
Ljósmyndir sem
á að prenta sjást
ekki.
Minniskortið inniheldur engar myndir. Skiptu um minniskort.
Taktu minniskortið úr til þess að prenta myndir úr innra
minninu.
Myndir sem eru teknar með 3D photography (3D-ljósmyndun)
er ekki hægt að prenta.
16
17
43
Það er ekki hægt
að velja
pappírsstærð
ímyndavélinni.
Ekki er hægt að velja pappírsstærð í myndavélinni í eftirfarandi
tilvikum, jafnvel fyrir PictBridge-samhæfða prentara. Notaðu
prentarann til að velja pappírsstærðina.
Pappírsstærðin sem valin er með myndavélinni er ekki samhæf
við prentarann.
Prentari sem velur pappírsstærð sjálfkrafa er notaður.
E21,
E22
Vandamál Ástæða/úrræði
A