Uppflettihandbók
F19
Tæknileg atriði og atriðisorðaskrá
Tæknilýsingar
Nikon COOLPIX P330 Stafræn myndavél
Gerð Lítil stafræn myndavél
Fjöldi virkra pixla 12,2 milljónir
Myndflaga 1/1,7-tommu CMOS; u.þ.b. 12,76 milljónir pixla í allt
Linsa NIKKOR linsa með 5
×
optískum aðdrætti
Brennivídd
5,1-25,5 mm (sýnilegt horn jafngildir horni 24-120 mm linsu
í 35 mm [135] sniði)
f/-tala f/1.8-5.6
Uppbygging 7 einingar í 6 flokkum
Stækkun í stafrænum
aðdrætti
Allt að 2× (sýnilegt horn jafngildir horni u.þ.b. 240 mm linsu
í 35 mm [135] sniði)
Titringsjöfnun Hreyfanleg linsa
Leiðrétting
hreyfingarmóðu
Hreyfiskynjun (ljósmyndir)
Sjálfvirkur fókus (AF) AF-birtuskilanemi
Fókussvið
• [W]: U.þ.b. 30 cm - ∞,
[T]: U.þ.b. 50 cm - ∞
• Makrómyndatökustilling: U.þ.b. 3 cm (í gleiðhornsstöðu) - ∞
(Allar fjarlægðir mældar frá miðju yfirborðs linsunnar að
framan)
Val á fókussvæði
Andlitsstilling, sjálfvirkt (9 svæða sjálfvirkt val), miðjusækið
(vítt, venjulegt), handvirkt með 99 fókussvæðum, eltifókus
á myndefni, markviss sjálfvirkur fókus
Skjár
7,5 cm (3-tommu), u.þ.b. 921.000 punkta, TFT LCD skjár með
víðu sjónarhorni, speglunarvörn og 5-stiga birtustillingu
Umfang ramma
(tökustilling)
U.þ.b. 100% lárétt og 100% lóðrétt (miðað við sjálfa myndina)
Umfang ramma
(myndskoðunarstilling)
U.þ.b. 100% lárétt og 100% lóðrétt (miðað við sjálfa myndina)
Geymsla
Geymslutegund
Innra minni (u.þ.b. 15 MB)
SD/SDHC/SDXC minniskort
Skráakerfi DCF, Exif 2.3, DPOF og MPF samhæft
Skrársnið
Ljósmyndir: JPEG, RAW (NRW, eigið snið Nikon)
Þrívíddarmyndir: MPO
Hljóðskrár (talskýring): WAV
Hreyfimyndir: MOV (Hreyfimynd: H.264/MPEG-4 AVC, hljóð:
AAC stereo)