Uppflettihandbók
F24
Tæknilýsingar
Tæknileg atriði og atriðisorðaskrá
Upplýsingar um vörumerki
• Microsoft, Windows og Windows Vista eru annaðhvort skráð vörumerki eða
vörumerki Microsoft Corporation í Bandaríkjunum og/eða öðrum löndum.
• Macintosh, Mac OS og QuickTime eru vörumerki Apple Inc., skráð
í Bandaríkjunum og öðrum löndum. iFrame-merkið og iFrame-táknið eru
vörumerki Apple Inc.
• Adobe og Acrobat eru skráð vörumerki Adobe Systems Inc.
• SDXC, SDHC og SD eru vörumerki SD-3C, LLC.
• PictBridge er vörumerki.
• HDMI, HDMI lógóið og High-Definition Multimedia Interface eru vörumerki
eða skráð vörumerki HDMI Licensing LLC.
• Wi-Fi og Wi-Fi-merkið eru vörumerki eða skráð vörumerki Wi-Fi Alliance.
• Öll önnur vöruheiti sem minnst er á í þessari handbók eða öðrum skjölum sem
fylgdu Nikon vörunni eru vörumerki eða skráð vörumerki eigenda þeirra.