Uppflettihandbók

ii
Inngangur
Inngangur
Lesið þetta fyrst
Þakka þér fyrir að kaupa Nikon COOLPIX P330 stafrænu myndavélina.
Áður en farið er að nota myndavélina skaltu lesa upplýsingarnar í kaflanum
„Öryggisatriði“ (Avi til viii) og kynna þér upplýsingarnar sem er að finna í þessari
handbók. Að lestri loknum skaltu geyma handbókina þar sem gott er að ná til
hennar og fletta upp í henni til að auka ánægjuna af nýju myndavélinni.