Uppflettihandbók

22
Undirstöðuatriði í myndatöku og myndskoðun
Skref 2 Tökustilling valin
Snúðu stilliskífunni til að velja tökustillinguna.
Hér á eftir er sýnt sem dæmi hvernig myndir eru teknar í A stillingu (sjálfvirkri).
Snúðu stilliskífunni á A.
Myndavélin fer í A stillingu (sjálfvirka) og tökustillingartáknið breytist í A.
Sjá nánari upplýsingar í „Skjárinn“ (A8).
C Athugasemd um flassið
Gakktu úr skugga um að flassið sé reist við aðstæður þar sem nota þarf flass, t.d. þegar lýsing er léleg
eða þegar myndefnið er baklýst (A52).
Auto mode
1/250
1/250
1/250 F5.6
F5.6
F5.6
840
840
840
25m 0s
25m 0s
25m 0s
Tökustillingartákn