Uppflettihandbók
24
Undirstöðuatriði í myndatöku og myndskoðun
Skref 3 Myndin römmuð inn
1 Mundaðu myndavélina.
• Haltu fingrunum, hári, ólinni og öðrum hlutum frá linsunni, flassinu, AF-aðstoðarljósinu
og hljóðnemanum.
• Þegar þú tekur myndir með andlitsmyndarsniði (á hæðina) heldurðu myndavélinni
þannig að flassið sé yfir linsunni.
2 Rammaðu myndina.
• Beindu myndavélinni að myndefninu.
C Notkun þrífótar
• Mælt er með notkun þrífótar við eftirfarandi aðstæður til að forðast áhrif af hristingi
myndavélarinnar:
- Þegar tekið er í dimmu umhverfi með flassið niðri eða í stillingu þar sem flassið er gert óvirkt.
- Þegar tekið er með aðdrætti
• Ef taka á mynd með myndavélina tengda þrífæti þarf að stilla Vibration reduction
(Titringsjöfnun) í uppsetningarvalmyndinni (A103) á Off (Slökkt).
1/2501/2501/250 F5.6F5.6F5.6
840840840
25m 0s25m 0s25m 0s