Uppflettihandbók
63
Aðgerðir sem hægt er að stilla með fjölvirka valtakkanum
Aðgerðir í myndatöku
11
Ekki er hægt að breyta stillingunni þegar Easy panorama (Einföld víðmynd) er notað.
12
Ekki er hægt að breyta stillingunni þegar Easy panorama (Einföld víðmynd) er notað. Hægt
er að velja A (sjálfvirkan fókus), D (makrómyndatöku) eða B (óendanleika) þegar Panorama
assist (Víðmyndarhjálp) er notað.
13
Pet portrait auto release (Gæludýramynd, sjálfvirkur lokari) (A41) er hægt að stilla á kveikt
og slökkt. Sjálftakarinn er ekki í boði.
14
Flassið kviknar ekki þegar High ISO monochrome (Mikið ISO og einlitur) eða Silhouette
(Skuggamynd) er notað.