Uppflettihandbók

74
Aðgerðir í myndatöku
Aðgerðir sem ekki er hægt að nota saman
Sumar aðgerðir er ekki hægt að nota með öðrum valmyndarstillingum.
Takmörkuð aðgerð
Stilling Lýsing
Flassstilling
Fókusstilling
(A58)
Þegar B (óendanleiki) er valið við töku er flassið ekki
tiltækt.
Continuous
(Raðmyndataka)
(A66)
Þegar Continuous H (Raðmyndataka H),
Continuous L (Raðmyndataka L),
Pre-shootingcache (Tökubiðminni), Continuous
H: 120 fps (Raðmyndataka H: 120 fps), Continuous
H: 60 fps (Raðmyndataka H: 60fps), BSS (Besta
mynd valin) eða Multi-shot 16 (Fjölmyndataka 16)
er valið er flassið ekki tiltækt.
Exposure
bracketing
(Frávikslýsing)
(A66)
Flassið býðst ekki.
Self-timer
(Sjálftakari)/Smile
timer (Brosstilling)
AFarea mode
(AF-svæðisstilling)
(A66)
Þegar Subject tracking (Eltifókus á myndefni)
er valið býðst sjálftakari/brosstilling ekki.
Fókusstilling
Smile timer
(Brosstilling)
(A56)
Þegar brosstilling er valin er fókusstilling aftur
sett á A (sjálfvirkur fókus).
AFarea mode
(AF-svæðisstilling)
(A66)
Þegar Subject tracking (Eltifókus á myndefni)
er valið býðst E (handvirkur fókus) ekki.
Image quality
(Myndgæði)
Continuous
(Raðmyndataka)
(A66)
Þegar Pre-shootingcache (Tökubiðminni)
eða Multi-shot 16 (Fjölmyndataka 16) er valið
er Image quality (Myndgæði) fest á Normal
(Venjulegt).
Þegar Continuous H: 120 fps (Raðmyndataka H:
120 fps) eða Continuous H: 60 fps
(Raðmyndataka H: 60fps) er valið býðst
RAW (NRW), RAW (NRW) + Fine (RAW(NRW)
+
fín) og RAW (NRW) + Normal (RAW (NRW)
+ venjuleg) ekki.
Image size
(Myndastærð)
Image quality
(Myndgæði)
(A69)
Þegar RAW (NRW) er valið er Image size
(Myndastærð) fest á F 4000×3000.
Þegar RAW (NRW) + Fine (RAW(NRW) +fín) eða
RAW (NRW) + Normal (RAW (NRW) + venjuleg)
er valið er hægt að stilla Image size (Myndastærð)
fyrir JPEG myndina. Athugaðu samt að þú
getur ekki valið u 3968×2232, O 1920×1080,
I 3984×2656 eða H 3000×3000.
Continuous
(Raðmyndataka)
(A66)
Þegar Pre-shootingcache (Tökubiðminni)
er valið er Image size (Myndastærð) fest
á C (2048×1536 pixlar).
Þegar Continuous H: 120 fps (Raðmyndataka H:
120 fps) eða Continuous H: 60 fps
(Raðmyndataka H: 60fps) er valið er Image size
(Myndastærð) fest á A (1280×960 pixlar).
Þegar Multi-shot 16 (Fjölmyndataka 16) er valið
er Image size (Myndastærð) fest
á D (2560×1920 pixlar).