Uppflettihandbók

93
Upptaka og spilun kvikmynda
C Tiltækar aðgerðir fyrir upptöku kvikmynda
Stillingar fyrir leiðréttingu á lýsingu, hvítjöfnun og litavalkosti fyrir núverandi tökustillingu eru einnig
notaðar í upptöku kvikmynda. Litatónn sem fæst með því að nota umhverfisstillingu (A40) eða
brellustillingu (A47) er einnig notaður á kvikmyndir. Þegar makróstilling er virk er hægt að taka upp
kvikmyndir af myndefni sem er nálægt myndavélinni. Staðfestu stillingar áður en kvikmynd er tekin upp.
Hægt er að nota sjálftakara (A55). Þegar ýtt er á hnappinn b (e fyrir upptöku) og stillt er á sjálftakara
byrjar myndavélin að taka upp að tveggja eða tíu sekúndna biðtímanum liðnum.
Ekki er hleypt af flassi.
Ýttu á hnappinn d til að velja valmyndartáknið D (fyrir kvikmyndir) og breyta stillingum
kvikmyndavalmyndarinnar áður en upptaka kvikmynda hefst (A94).
Þegar valkosturinn Photo info (myndupplýsingar) í Monitor settings (skjástillingar) (A98) í
uppsetningarvalmyndinni er stilltur á Movie frame+auto info (kvikmyndarammi+sjálfvirkar
upplýsingar) er hægt að sjá svæðið sem verður sýnilegt í kvikmyndinni áður en upptaka hefst.