Uppflettihandbók
94
Upptaka og spilun kvikmynda
Eiginleikar sem hægt er að stilla með d hnappinum
(kvikmyndavalmynd)
Hægt er að breyta stillingum eftirfarandi valmyndaratriða.
Farðu í tökustillingu M d hnappinn M D-valmyndartákn M k hnappinn
Valkostur Lýsing A
Movie options
(valkostir kvikmynda)
Veldu gerð kvikmyndar. Tiltækar stillingar eru f 720/30p
(sjálfgefin stilling), g 480/30p og u 240/30p.
• Þegar upptakan er vistuð í innra minni myndavélarinnar er
sjálfgefna stillingin g 480/30p og ekki er hægt að velja
f 720/30p.
E63
Autofocus mode
(sjálfvirk fókusstilling)
Valið er milli A Single AF (stakur AF) (sjálfgefin stilling), sem
læsir fókusnum þegar byrjað er að taka upp kvikmynd, og
B Full-time AF (sífellt stilltur AF) sem stillir fókusinn stöðugt
meðan á upptöku kvikmyndar stendur. Þegar B Full-time AF
(sífellt stilltur AF) er valið getur hljóðið sem heyrist þegar
myndavélin stillir fókusinn komið fram í upptökunni. Veldu
A Single AF (stakur AF) til þess að koma í veg fyrir að hljóðið
sem heyrist þegar myndavélin stillir fókusinn trufli upptökuna.
E65
Wind noise reduction
(dregið úr vindgnauði)
Veldu hvort draga eigi úr vindgnauði við upptöku kvikmynda. E65
Movie options
Autofocus mode
Wind noise reduction