Uppflettihandbók

98
Grunnuppsetning myndavélarinnar
Eiginleikar sem hægt er að stilla með
d
hnappinum (uppsetningarvalmynd)
Hægt er að breyta stillingum eftirfarandi valmyndaratriða.
Ýttu á hnappinn d M valmyndartáknið z (uppsetning) M k hnappinn
Valkostur Lýsing
A
Welcome screen
(kveðjuskjár)
Gerir þér kleift að velja hvort kveðjuskjárinn birtist þegar kveikt er á
myndavélinni eða ekki.
E66
Time zone and date
(tímabelti og
dagsetning)
Til að stilla klukku myndavélar. E67
Monitor settings
(skjástillingar)
Til að breyta stillingum fyrir myndupplýsingar, myndbirtingu og
birtustig skjásins.
E70
Print date (setja
dagsetningu á mynd)
Gerir þér kleift að prenta tökudagsetningu og tíma á myndir. E72
Vibration reduction
(titringsjöfnun)
Gerir þér kleift að nota titringsjöfnunarstillinguna við myndatöku. E73
Motion detection
(hreyfiskynjun)
Gerir þér kleift að stilla hvort myndavélin eykur sjálfkrafa
lokarahraðann til að draga úr óskýrleika vegna hristings á
myndavélinni ef hreyfing greinist við ljósmyndatöku.
E75
AF assist (AF-aðstoð) Gerir þér kleift að kveikja eða slökkva á AF-aðstoðarljósinu. E76
Digital zoom
(stafrænn aðdráttur)
Til að slökkva og kveikja á stafrænum aðdrætti. E77
Welcome screen
Time zone and date
Monitor settings
Print date
Vibration reduction
Motion detection
AF assist