Uppflettihandbók

E5
Uppflettikafli
Stilling fyrir eftirlætismyndir
Þú getur flokkað myndirnar þínar (ekki í boði fyrir kvikmyndir) í níu albúm og bætt þeim við sem
eftirlætismyndum (myndir sem er bætt við eru ekki afritaðar eða færðar). Þegar myndunum hefur
verið bætt við er hægt að velja að skoða eingöngu þær myndir með því að velja stillingu fyrir
eftirlætismyndir.
Með því að flokka albúm eftir þemum eða tegund myndefnis verður einfaldara að finna tilteknar
myndir.
Hægt er að setja sömu myndina í mörg myndaalbúm.
Hægt er að setja allt að 200 myndir í hvert albúm.
Myndum bætt við albúm
Ekki er hægt að setja myndir í albúm í stillingu eftirlætismynda.
1 Ýttu fjölvirka valtakkanum Ja K til að velja
mynd og ýttu svo H til að birta L.
Þú getur bætt L við margar myndir. Til að fjarlægja L skaltu
ýta I.
Snúðu aðdráttarrofanum (A3) að g (i) til að skipta yfir í
myndskoðun á öllum skjánum eða f (h) til að birta sex
smámyndir.
Ýttu á hnappinn k til að birta valskjá fyrir myndaalbúm.
Ýttu á hnappinn c (myndskoðunarstilling) M d hnappinn M Favorite pictures
(eftirlætismyndir) M k hnappinn
Favorite pictures
Back