Uppflettihandbók

E6
Uppflettikafli
2 Veldu albúm með fjölvirka valtakkanum og ýttu
á hnappinn k.
Völdum myndum er bætt við og myndavélin skiptir yfir í
valmynd myndskoðunar.
Til að bæta sömu myndinni við mörg myndaalbúm skaltu
endurtaka leiðbeiningarnar frá skrefi 1.
Myndir skoðaðar í albúmi
Veldu myndaalbúm með fjölvirka valtakkanum og ýttu svo á
hnappinn k til að skoða myndirnar sem settar hafa verið í albúmið.
Eftirfarandi aðgerðir eru í boði á valskjánum fyrir albúm.
- d hnappur: Breytir tákni albúms (E8).
- l hnappur: Eyðir öllum myndum í völdu albúmi.
Í myndskoðun á öllum skjánum eða myndskoðun með
smámyndum skal ýta á hnappinn d til að velja eiginleika úr
valmyndinni fyrir eftirlætismyndir (A78).
B Varðandi eyðingu mynda í stillingu fyrir eftirlætismyndir
Þegar mynd er eytt í stillingu fyrir eftirlætismyndir er myndin fjarlægð úr albúminu og myndskránni er eytt
varanlega úr innra minni eða af minniskorti.
Ýttu á hnappinn c (myndskoðunarstilling) M c hnappinn M h Favorite pictures
(eftirlætismyndir) M k hnappinn
Favorite pictures
AddBack
Favorite pictures
Choose icon