Uppflettihandbók
E9
Uppflettikafli
Stilling fyrir sjálfvirka flokkun
Myndir eru sjálfkrafa settar í flokka, svo sem andlitsmyndir, landslagsmyndir og kvikmyndir.
Veldu flokk með fjölvirka valtakkanum og ýttu svo á hnappinn k til
að skoða myndirnar í þeim flokki.
• Eftirfarandi aðgerð er í boði þegar valmynd flokka er opin.
- l hnappur: Eyðir öllum myndum í völdum flokki.
• Í myndskoðun á öllum skjánum eða myndskoðun með
smámyndum skal ýta á hnappinn d til að velja eiginleika úr
valmyndinni fyrir sjálfvirka flokkun (A78).
Flokkar í stillingu fyrir sjálfvirka flokkun
Ýttu á hnappinn c (myndskoðunarstilling) M c hnappinn M F Auto sort (sjálfvirk flokkun) M
k hnappinn
Flokkur Lýsing
Z Smile (bros)
Myndir teknar í stillingu fyrir snjallandlitsmyndir (A49) þegar brosstilling
er stillt á On (kveikt).
D Portraits (andlitsmyndir)
Myndir teknar í A (sjálfvirkri) stillingu (A38) með andlitsgreiningu
(A68).
Myndir teknar í umhverfisstillingunum Portrait (andlitsmynd)*, Night
portrait (næturmynd)*, Party/indoor (veisla/innandyra) og
Backlighting (baklýsing)* (A40).
Myndir teknar í stillingu fyrir snjallandlitsmyndir (A49) þegar brosstilling
er stillt á Off (slökkt).
u Food (matur) Myndir teknar í umhverfisstillingunni Food (matur) (A40).
U Landscape (landslag) Myndir teknar í umhverfisstillingunni Landscape (landslag)* (A40).
V Dusk to dawn (rökkur-
og næturmyndir)
Myndir teknar í umhverfisstillingunum Night landscape (landslag að
nóttu)*, Sunset (sólsetur), Dusk/dawn (ljósaskipti/dögun) og
Fireworks show (flugeldar) (A40).
Portraits
Other scenes