Uppflettihandbók

E16
Uppflettikafli
Quick Retouch (fljótleg lagfæring): Birtuskil og litamettun
aukin
Ýttu fjölvirka valtakkanum H eða I til að velja
hversu mikið á að breyta og ýttu svo á hnappinn k.
Frumritið birtist vinstra megin og breytta útgáfan hægra megin.
Til að loka án þess að vista afritið ýtirðu J.
Afrit sem búin eru til með fljótlegri lagfæringu þekkjast á tákninu s í
myndskoðun (A10).
D-Lighting: Birtustig og birtuskil aukin
Notaðu fjölvirka valtakkann til að velja OK (í lagi) og
ýttu á hnappinn k.
Frumritið birtist vinstra megin og breytta útgáfan hægra megin.
Til að loka án þess að vista afritið ýtirðu J.
Afrit sem búin hafa verið til með D-Lighting þekkjast á tákninu c sem
birtist í myndskoðun (A10).
Ýttu á hnappinn c (myndskoðunarstilling) M veldu mynd M d hnappinn M
Quick retouch (fljótleg lagfæring) M k hnappinn
Ýttu á hnappinn c (myndskoðunarstilling) M veldu mynd M d hnappinn M D-Lighting M
k hnappinn
Quick retouch
Amount
Normal
D-Lighting
OK
Cancel