Uppflettihandbók
E17
Uppflettikafli
Glamour Retouch (fegrunarlagfæring): Mannsandlit lagfærð
með átta áhrifum
1 Ýttu fjölvirka valtakkanum H, I, J eða K til að
velja andlitið sem þú vilt lagfæra og ýttu svo á
hnappinn k.
• Ef aðeins eitt andlit greinist skaltu fara áfram í skref 2.
2 Ýttu J eða K til að velja áhrifin, ýttu H eða I til
að velja styrkleika áhrifanna og ýttu svo á
hnappinn k.
• Þú getur beitt mörgum áhrifum af listanum hér að neðan í einu.
Breyttu stillingum allra áhrifa áður en ýtt er á hnappinn k.
B (Skin softening (mýking húðar)), F (Small face (lítið andlit)),
A (Big eyes (stór augu)), C (Brighten faces (gera andlit
bjartari)), E (Hide eye bags (fela bauga)), G (Whiten eyes
(gera augu hvítari)), H (Whiten teeth (hvítta tennur)),
D (Redden cheeks (setja roða í vanga))
• Ýttu á hnappinn d til að fara aftur á skjáinn til að velja einstakling.
3 Skoðaðu hvernig breytingin kemur út og ýttu á
hnappinn k.
• Til að prófa aðrar stillingar skaltu ýta J til að fara aftur í skref 2.
• Ýttu á hnappinn d til að hætta án þess að vista breyttu
myndina. Veldu Yes (já) og ýttu á hnappinn k þegar
staðfestingarskjár birtist.
Ýttu á hnappinn c (myndskoðunarstilling) M veldu mynd M d hnappinn M
Glamour retouch (fegrunarlagfæring) M k hnappinn
Subject selection
Back
Skin softening
Back
Preview
Save