Uppflettihandbók
E18
Uppflettikafli
4 Veldu Yes (já) og ýttu á hnappinn k.
• Nýtt og breytt afrit er búið til.
• Afrit sem búin hafa verið til með fegrunarlagfæringu þekkjast á
tákninu u í myndskoðunarstillingu (A10).
B Varðandi fegrunarlagfæringu
• Aðeins er hægt að breyta einu andliti á hverri mynd með fegrunarlagfæringunni.
• Gæði fegrunarlagfæringar geta farið eftir því hvernig andlit snúa og birtu á andlitum á myndinni.
• Ef myndavélin greinir engin andlit birtist viðvörun og skjárinn fer aftur í myndskoðunarstillingu.
• Fegrunarlagfæring er aðeins í boði fyrir myndir sem teknar eru með ISO-ljósnæmi 1600 eða minna.
Yes
No
Save OK?