Uppflettihandbók

E19
Uppflettikafli
Small Picture (lítil mynd): Mynd smækkuð
1 Ýttu fjölvirka valtakkanum H eða I til að velja
stærð afritsins og ýttu á hnappinn k.
Stærðirnar 64480, 320×240 og 160×120 eru í boði.
Myndir sem teknar eru í myndastillingunni z 5120×2880 eru
vistaðar í stærðinni 640×360 pixlar. Farðu í skref 2.
2 Veldu Yes (já) og ýttu á hnappinn k.
Nýtt og smærra afrit er búið til (með þjöppunarhlutfalli sem er
u.þ.b. 1:16).
Afrit sem eru búin til með aðgerðinni fyrir litla mynd birtast í
smækkaðri útgáfu merkt tákninu C í myndskoðun (A10).
Ýttu á hnappinn c (myndskoðunarstilling) M veldu mynd M d hnappinn M Small picture
(lítil mynd) M k hnappinn
Small picture
Yes
No
Create small picture file?