Uppflettihandbók

E20
Uppflettikafli
Skurður: Skorið afrit búið til
Búðu til afrit af því sem sést á skjánum þegar u birtist í aðdrætti í myndskoðun (A74). Skorin
afrit eru vistuð sem aðskildar skrár.
1 Stækkaðu myndina fyrir skurð (A74).
2 Lagaðu myndbyggingu afritsins.
Snúðu aðdráttarhnappinum á g (i) eða f (h) til þess að
breyta aðdrættinum.
Ýttu fjölvirka valtakkanum H, I, J eða K til að færa myndina
til þar til aðeins sá hluti sem þú vilt afrita er sýnilegur á skjánum.
3 Ýttu á hnappinn d.
4 Notaðu fjölvirka valtakkann til að velja Yes (já)
og ýttu á k hnappinn.
Skorið afrit er búið til.
Afrit sem búin eru til með skurði þekkjast á tákninu a sem birtist
í myndskoðun (A10).
3.0
3.0
Yes
No
Save this image as
displayed?