Uppflettihandbók

E26
Uppflettikafli
3 Tengdu myndavélina við prentarann með USB-snúrunni sem fylgir.
Gakktu úr skugga um að tengin snúi rétt. Ekki hafa tengin skökk þegar stungið er í samband og ekki
beita afli þegar þeim er stungið í samband eða þau tekin úr sambandi.
4 Myndavélin kveikir sjálfkrafa á sér.
Þegar rétt er tengt birtist PictBridge-upphafsskjárinn (
1
) á skjá
myndavélarinnar og þar á eftir skjárinn Print selection
(prentval) (
2
).
B Ef PictBridge-skjámyndin birtist ekki
Slökktu á myndavélinni og aftengdu USB-snúruna. Stilltu Charge by computer (hleðsla í gegnum tölvu)
(E83) í uppsetningarvalmynd myndavélarinnar á Off (slökkt) og tengdu síðan myndavélina á ný.
Print selection
12