Uppflettihandbók

E29
Uppflettikafli
Margar myndir prentaðar í einu
Þegar þú hefur tengt myndavélina rétt við prentara (E25) skaltu fylgja leiðbeiningunum hér að
neðan til að prenta margar myndir.
1 Þegar skjámyndin Print selection (prentval) birtist skaltu ýta á hnappinn
d.
2 Notaðu fjölvirka valtakkann til að velja Paper
size (pappírsstærð) og ýttu á k hnappinn.
Ýttu á hnappinn d til að loka prentvalmyndinni.
3 Veldu pappírsstærð og ýttu á k hnappinn.
Veldu valkostinn Default (sjálfgefið) fyrir pappírsstærð til að
tilgreina pappírsstærð með stillingum prentarans.
4 Veldu Print selection (prentval), Print all
images (prenta allar myndir) eða DPOF
printing (DPOF-prentun) og ýttu á k.
Print menu
Print selection
Print all images
DPOF printing
Paper size
Paper size
Default
3.5
×
5
in.
5
×
7
in.
100
×
150
mm
4
×
6
in.
8
×
10
in.
Letter
Print menu
Print selection
Print all images
DPOF printing
Paper size