Uppflettihandbók
E31
Uppflettikafli
5 Prentun hefst.
• Skjárinn fer aftur í prentvalmynd eins og sýnt er í skrefi 2 þegar
prentun lýkur.
C Paper Size (Pappírsstærð)
Myndavélin styður eftirfarandi pappírsstærðir: Default (sjálfgefið) (sjálfgefin pappírsstærð fyrir prentarann
sem er notaður), 3.5×5 in. (3,5 × 5 tommur), 5×7 in. (5 × 7 tommur), 100×150 mm, 4×6 in. (4 × 6
tommur), 8×10 in. (8 × 10 tommur), Letter (bréf), A3 og A4. Aðeins verða birtar stærðir sem tengdur
prentari styður.
DPOF printing (DPOF-prentun)
Prentaðu myndir sem settar voru í prentröð með
valkostinum Print order (prentröð) (E51).
• Þegar valmyndin hér til hægri birtist skaltu velja Start
print (hefja prentun) og ýta á hnappinn k til að
hefja prentun. Veldu Cancel (hætta við) og ýttu á k
til að fara aftur í prentvalmyndina.
• Veldu View images (myndir skoðaðar) og ýttu á
hnappinn k til að skoða opnu prentröðina. Ýttu aftur
á hnappinn k til að prenta myndirnar.
DPOF printing
View images
Start print
Cancel
prints
View images
Back
Printing
Cancel
Núverandi fjöldi eintaka/
heildarfjöldi eintaka