Uppflettihandbók

E36
Uppflettikafli
4 Rammaðu viðmiðunarhlutinn inn í
mæliglugganum.
5 Ýttu á hnappinn k til að mæla nýtt hvítjöfnunargildi.
Smellt er af og nýtt hvítjöfnunargildi fyrir handvirka forstillingu er stillt. Engin mynd er vistuð.
B Varðandi hvítjöfnun
Sumar stillingar er ekki hægt að nota samhliða öðrum aðgerðum (A65).
Þegar aðrar hvítjöfnunarstillingar en Auto (sjálfvirkt) eða Flash (flass) eru valdar skal slökkva á flassinu
(W) (A53).
B Varðandi handvirka forstillingu
Ekki er hægt að mæla gildi fyrir flasslýsingu með Preset manual (handvirk forstilling). Þegar myndir eru
teknar með flassi skaltu stilla White balance (hvítjöfnun) á Auto (sjálfvirkt) eða Flash (flass).
Preset manual
Cancel
Measure
Mæligluggi