Uppflettihandbók
E42
Uppflettikafli
AF Area Mode (AF-svæðisstilling)
Þessi valkostur er notaður til að stilla hvernig myndavélin velur fókussvæði fyrir sjálfvirkan fókus.
Veldu A (sjálfvirka) stillingu M d hnappinn M AF area mode (AF-svæðisstilling) M
k hnappinn
Valkostur Lýsing
a
Face priority
(andlitsstilling)
(sjálfgefin stilling)
Myndavélin stillir fókus á andlit sem hún
greinir. Frekari upplýsingar eru í
„Andlitsgreining“ (A68). Ef vélin greinir
fleiri en eitt andlit stillir hún fókusinn á það
andlit sem er næst myndavélinni. Þegar
myndir eru teknar af öðru en fólki eða þegar
ekkert andlit greinist er AF area mode
(AF-svæðisstilling) stillt á Auto
(sjálfvirkt) og myndavélin stillir fókusinn
sjálfkrafa á fókussvæðið (eitt af níu) sem
inniheldur það myndefni sem er næst
henni.
w Auto (sjálfvirkt)
Myndavélin velur sjálfkrafa fókussvæðið (allt
að níu svæði) sem inniheldur myndefnið
sem er næst myndavélinni og stillir fókusinn
á það. Ýttu afsmellaranum hálfa leið niður til
að virkja fókussvæðið. Þegar afsmellaranum
er ýtt hálfa leið niður birtist fókussvæðið (allt
að níu svæði) sem myndavélin velur á
skjánum.
710
710
8
m
0s
8
m
0s
Fókussvæði
F3.5
F3.5
1/ 25 0
1/250
Fókussvæði