Uppflettihandbók
E46
Uppflettikafli
Autofocus Mode (sjálfvirk fókusstilling)
Veldu hvernig myndavélin stillir fókusinn.
C Sjálfvirk fókusstilling fyrir upptöku kvikmynda
Hægt er að nota sjálfvirka fókusstillingu fyrir upptöku kvikmynda með því að velja Autofocus mode
(sjálfvirk fókusstilling) (E65) í kvikmyndavalmyndinni.
Veldu A (sjálfvirka) stillingu M d hnappinn M Autofocus mode (sjálfvirk fókusstilling) M
k hnappinn
Valkostur Lýsing
A Single AF (stakur AF)
(sjálfgefin stilling)
Myndavélin stillir fókus þegar afsmellaranum er ýtt niður til hálfs.
B Full-time AF (sífellt
stilltur AF)
Myndavélin stillir fókusinn stöðugt þangað til afsmellaranum er ýtt niður
til hálfs. Notist þegar myndefnið er á hreyfingu. Það getur heyrst í
linsubúnaðinum meðan myndavélin stillir fókusinn.