Uppflettihandbók
E47
Uppflettikafli
Quick Effects (fljótleg áhrif)
Kveiktu eða slökktu á aðgerð fyrir fljótleg áhrif.
Hægt er að staðfesta núverandi stillingu á skjánum við myndatöku (A9). Enginn vísir birtist þegar
Off (slökkt) er valið.
B Varðandi fljótleg áhrif
Þessa aðgerð er ekki hægt að nota samhliða sumum öðrum aðgerðum (A65).
Veldu A (sjálfvirka) stillingu M d hnappinn M Quick effects (fljótleg áhrif) M k hnappinn
Valkostur Lýsing
p On (kveikt) (sjálfgefin
stilling)
Í A (sjálfvirku) stillingunni skaltu ýta á hnappinn k um leið og smellt
hefur verið af til að birta valskjáinn fyrir áhrif og nota eiginleikann fyrir
fljótleg áhrif (A39).
Off (slökkt) Slökktu á aðgerð fyrir fljótleg áhrif (meðan á myndatöku stendur).