Uppflettihandbók
E48
Uppflettikafli
Valmynd snjallandlitsmynda
• Í „Image Mode (myndastilling) (myndastærð og myndgæði)” (E32) er að finna upplýsingar um
Image mode (myndastilling).
Skin Softening (mýking húðar)
Stilltu á mýkingu húðar.
Hægt er að staðfesta núverandi stillingu á skjánum við myndatöku (A9). Enginn vísir birtist þegar
Off (slökkt) er valið. Áhrif mýkingar húðar sjást ekki þegar myndir eru rammaðar inn fyrir
myndatöku. Athugaðu hversu mikil mýking húðarinnar er í myndskoðunarstillingu.
Veldu stillingu fyrir snjallandlitsmyndir M d hnappinn M Skin softening (mýking húðar) M
k hnappinn
Valkostur Lýsing
S High (mikið)
Þegar smellt er af greinir myndavélin eitt eða fleiri andlit (allt að þrjú
andlit) og meðhöndlar myndina til að mýkja húðblæ áður en myndin
er vistuð. Hægt er að velja hversu mikil mýking er notuð.
R Normal (venjulegt)
(sjálfgefin stilling)
Q Low (lítið)
Off (slökkt) Gerir mýkingu húðar óvirka.