Uppflettihandbók

E49
Uppflettikafli
Smile Timer (brosstilling)
Myndavélin greinir andlit og tekur sjálfkrafa mynd í hvert sinn sem hún greinir bros.
Hægt er að staðfesta núverandi stillingu á skjánum við myndatöku (A9). Enginn vísir birtist þegar
Off (slökkt) er valið.
B Varðandi brosstillingu
Þessa aðgerð er ekki hægt að nota samhliða sumum öðrum aðgerðum (A65).
Veldu stillingu fyrir snjallandlitsmyndir M d hnappinn M Smile timer (brosstilling) M
k hnappinn
Valkostur Lýsing
a On (kveikt) (sjálfgefin
stilling)
Kveikir á brosstillingu.
Off (slökkt) Gerir brosstillingu óvirka.