Uppflettihandbók
E51
Uppflettikafli
Myndskoðunarvalmyndin
• Upplýsingar um breytingaraðgerðir fyrir myndir er að finna í „Myndum breytt (ljósmyndir)”
(E12).
• Sjá „Stilling fyrir eftirlætismyndir” (E5) til að fá frekari upplýsingar um Favorite pictures
(eftirlætismyndir) og Remove from favorites (fjarlægja úr eftirlæti).
Print Order (prentröð) (DPOF-prentröð búin til)
Þegar myndir sem vistaðar eru á minniskortinu eru prentaðar með einni af eftirfarandi aðferðum er
valkosturinn Print order (prentröð) í myndskoðunarvalmyndinni notaður til að búa til stafrænar
„prentraðir“ fyrir prentun í DPOF-samhæfum tækjum.
• Setja minniskortið í DPOF-samhæfa (F21) kortarauf prentara.
• Fara með minniskortið til framköllunarfyrirtækis sem býður stafræna framköllun.
• Myndavélin tengd við PictBridge-samhæfan (F21) prentara (E24). Einnig er hægt að búa til
prentröð fyrir myndir sem vistaðar eru í innra minninu þegar minniskortið er tekið úr
myndavélinni.
1 Notaðu fjölvirka valtakkann til að velja Select
images (velja myndir) og ýttu á hnappinn k.
• Skjámyndin hér til hægri birtist ekki í stillingu fyrir
eftirlætismyndir, stillingu fyrir sjálfvirka flokkun eða
dagsetningalista. Farðu áfram í skref 2.
Ýttu á hnappinn c (myndskoðunarstilling) M d hnappinn M Print order (prentröð) M
k hnappinn
Select images
Print order
Delete print order