Uppflettihandbók
E52
Uppflettikafli
2 Veldu myndirnar (allt að 99) og fjölda afrita (allt
að níu) af hverri og einni.
• Ýttu fjölvirka valtakkanum J eða K til að velja myndir og ýttu
H eða I til að velja fjölda afrita fyrir hverja þeirra.
• Mynd sem er valin til prentunar þekkist á tákninu M og tölunni
sem sýnir hversu mörg afrit á að prenta. Ef engin afrit hafa verið
tilgreind fyrir myndir er hætt við valið.
• Snúðu aðdráttarrofanum á g (i) til þess að skipta yfir í
myndskoðun á öllum skjánum. Snúðu aðdráttarrofanum á f (h) til þess að skipta aftur yfir í sex
smámyndir.
• Ýttu á hnappinn k þegar stillingu er lokið.
3 Veldu hvort prenta á tökudag og
myndupplýsingar eða ekki.
• Veldu Date (dagsetning) og ýttu á hnappinn k til að setja
tökudag á allar myndir í prentröðinni.
• Veldu Info (upplýsingar) og ýttu á hnappinn k til að prenta
upplýsingar um gildi lokarahraða og ljósops á allar myndir í
prentröðinni.
• Veldu Done (lokið) og ýttu á hnappinn k til að ljúka
prentröðinni og loka.
Myndir sem valdar eru til prentunar þekkjast á tákninu w sem
birtist í myndskoðun (A10).
Print selection
Back
Print order
Info
Done
Date
15
/
05
/
2013
15:30
15
/
05
/
2013
15:30
0004.
JPG
0004.
JPG
4
/
ޓ4
4
/
ޓ4