Uppflettihandbók
E53
Uppflettikafli
B Varðandi prentröð
Þegar prentröð er búin til í eftirlætismyndum, sjálfvirkri flokkun eða dagsetningalista birtist skjámyndin sem
sýnd er hér fyrir neðan ef aðrar myndir en þær sem eru í völdu albúmi eða flokki eða sem teknar eru á
völdum tökudegi hafa verið valdar til prentunar.
• Veldu Yes (já) til að merkja valdar myndir fyrir prentun án þess að breyta merkingum fyrir aðrar myndir.
• Veldu No (nei) til að fjarlægja allar fyrri merkingar af merktum myndum og takmarka prentröðina við
myndir í völdu albúmi eða flokki eða myndir sem eru teknar á völdum tökudegi.
Skjámyndin hér fyrir neðan birtist ef heildarfjöldi merktra mynda fer yfir 99 í kjölfar þess að stillingunni fyrir
prenthópinn er bætt við.
• Veldu Yes (já) til að fjarlægja allar fyrri merkingar fyrir prentun úr prentröðinni og takmarka prentröðina við
myndir sem verið var að merkja.
• Veldu Cancel (hætta við) til að hætta við stillingarnar sem verið var að bæta við án þess að breyta
merkingu mynda sem merktar voru áður.
Print order
Yes
No
Save print marking for other
images?
Print order
Yes
No
Save print marking for other
dates?
Eftirlætismyndir/sjálfvirk
flokkun
Dagsetningalisti
Print order
Yes
Cancel
Too many images selected.
Remove print marking from
other images?
Print order
Yes
Cancel
Too many images selected.
Remove print marking for
other dates?
Eftirlætismyndir/sjálfvirk
flokkun
Dagsetningalisti