Uppflettihandbók
E55
Uppflettikafli
Slide Show (skyggnusýning)
Skoðaðu myndir sem vistaðar eru í innra minni eða á minniskorti, eina í einu, í sjálfvirkri
skyggnusýningu.
1 Notaðu fjölvirka valtakkann til að velja Start
(ræsa) og ýttu á k hnappinn.
• Ef þú vilt breyta tímanum sem líður á milli mynda velurðu
Frame intvl (tími milli ramma), stillir tímann og ýtir svo á k
áður en Start (ræsa) er valið.
• Ef endurtaka á skyggnusýningu sjálfkrafa skaltu velja Loop
(endurtaka) og ýta á k áður en Start (ræsa) er valið.
Hakmerki (w) verður bætt við endurtekningarvalkostinn þegar
hann er virkur.
2 Skyggnusýningin hefst.
• Þegar skyggnusýningin er í gangi ýtirðu fjölvirka valtakkanum K
til að sýna næstu mynd á eftir eða J til að sýna næstu á undan.
Haltu niðri öðrum hvorum hnappinum til að spóla áfram eða
aftur á bak.
• Ýttu á hnappinn k til að ljúka eða gera hlé á skyggnusýningu.
Ýttu á hnappinn c (myndskoðunarstilling) M d hnappinn M Slide show (skyggnusýning) M
k hnappinn
Slide show
Frame intvl
Start
Loop
Pause