Uppflettihandbók
E56
Uppflettikafli
3 Veldu End (ljúka) eða Restart (endurræsa).
• Skjámyndin hægra megin birtist þegar síðasta skyggnan er sýnd
eða gert er hlé á sýningu. Veldu G og ýttu á k til að fara aftur
í skref 1 eða veldu F til að byrja aftur á sýningunni.
B Varðandi skyggnusýningu
• Einungis fyrsti rammi kvikmynda (A95) er birtur í skyggnusýningum.
• Hámarkstími myndskoðunar er u.þ.b. 30 mínútur, jafnvel þegar kveikt er á Loop (endurtaka) (E78).
Protect (verja)
Verðu valdar myndir fyrir því að vera eytt fyrir slysni.
Veldu myndir til að verja eða taktu vörn af myndum á myndavalsskjánum. Sjá „Myndir valdar”
(E57).
Athugaðu að með því að forsníða innra minni myndavélarinnar eða minniskortið eyðir þú vörðum
skrám varanlega (E80).
Varðar myndir þekkjast á tákninu s (A10) í myndskoðunarstillingu.
Ýttu á hnappinn c (myndskoðunarstilling) M d hnappinn M Protect (verja) M k hnappinn