Uppflettihandbók

E59
Uppflettikafli
Voice Memo (talskýring)
Notaðu innbyggða hljóðnemann á myndavélinni til þess að taka upp talskýringar fyrir myndir.
Þegar mynd án talskýringar er skoðuð skiptir skjárinn yfir í upptökuskjámynd. Þegar mynd með
talskýringu er skoðuð (gefið til kynna með tákninu p í myndskoðun á öllum skjánum) skiptir
skjárinn yfir í skjámynd fyrir spilun talskýringa.
Talskýringar teknar upp
Hægt er að taka upp allt að 20 sekúndna langar talskýringar með
því að halda niðri hnappinum k.
Ekki snerta innbyggða hljóðnemann á meðan tekið er upp.
Meðan á upptöku stendur leiftra o og p á skjánum.
Þegar upptöku lýkur opnast skjámyndin fyrir spilun talskýringa.
Frekari upplýsingar eru í „Talskýringar spilaðar“.
Ýttu fjölvirka valtakkanum J fyrir eða eftir upptöku talskýringar
til að opna myndskoðunarvalmyndina. Ýttu á hnappinn d til
að loka valmynd myndskoðunar.
Ýttu á hnappinn c (myndskoðunarstilling) M veldu mynd M d hnappinn M Voice memo
(talskýring) M k hnappinn
Back
17s
17s