Uppflettihandbók
E60
Uppflettikafli
Talskýringar spilaðar
• Ýttu á hnappinn k til að spila talskýringuna.
• Ýttu aftur á k hnappinn til að stöðva spilun.
• Snúðu aðdráttarrofanum á g eða f meðan á spilun stendur til
að stilla hljóðstyrkinn.
• Ýttu fjölvirka valtakkanum J fyrir eða eftir spilun talskýringar til
að opna myndskoðunarvalmyndina. Ýttu á hnappinn d til að
loka valmynd myndskoðunar.
Talskýringum eytt
Ýttu á hnappinn l í skjámyndinni fyrir spilun talskýringa. Ýttu
fjölvirka valtakkanum H eða I til að velja Yes (já) og ýttu svo á
hnappinn k. Aðeins talskýringunni verður eytt.
B Varðandi talskýringar
• Þegar mynd með talskýringu er eytt eyðast bæði myndin og talskýringin.
• Ekki er hægt að eyða talskýringum fyrir varðar myndir.
• Ef talskýring er þegar til fyrir myndina verður að eyða henni áður en hægt er að taka upp nýja talskýringu.
• COOLPIX S3500 getur ekki vistað talskýringar fyrir myndir sem teknar hafa verið með stafrænni myndavél af
annarri gerð.
C Frekari upplýsingar
Frekari upplýsingar eru í „Heiti mynd-/hljóðskráa og mappa” (E92).
Back
Yes
No
File will be deleted. OK?