Uppflettihandbók
E61
Uppflettikafli
Copy (afrita) (Afritun milli innra minnis og minniskorts)
Afritaðu myndir á milli innra minnis og minniskortsins.
1 Notaðu fjölvirka valtakkann til að velja valkost á
afritunarskjánum og ýttu á hnappinn k.
• Camera to card (úr myndavél á kort): Myndir afritaðar af
innra minni yfir á minniskort.
• Card to camera (af korti í myndavél): Myndir afritaðar af
minniskorti yfir í innra minni.
2 Veldu afritunarvalkost og ýttu á hnappinn k.
• Selected images (valdar myndir): Valdar myndir afritaðar af
myndavalsskjánum (E57).
• All images (allar myndir): Afrita allar myndir.
Ýttu á hnappinn c (myndskoðunarstilling) M d hnappinn M Copy (afrita) M k hnappinn
Camera to card
Card to camera
Copy
Selected images
All images
Camera to card