Uppflettihandbók

E63
Uppflettikafli
Kvikmyndavalmyndin
Movie Options (valkostir kvikmynda)
Veldu viðeigandi kvikmyndavalkost til að taka upp. Aukin myndastærð bætir myndgæði og eykur
skráarstærðina.
* Þegar upptakan er vistuð í innra minni myndavélarinnar er sjálfgefna stillingin g 480/30p og ekki er
hægt að velja f 720/30p.
Rammatíðnin er u.þ.b. 30 rammar á sekúndu í hvaða valkosti sem er.
Farðu í tökustillingu M d hnappinn M D-valmyndartákn M Movie options (valkostir
kvikmynda) M k hnappinn
Valkostur
Myndastærð (pixlar sem teknir eru upp)
Myndhlutfall (lárétt miðað við lóðrétt)
f 720/30p
(sjálfgefin stilling*)
1280×720
16:9
g 480/30p
640×480
4:3
u 240/30p
320×240
4:3